Saturday 1 July 2023

Vá, ég gerði ekki mjög vel með að posta hérna síðasta sumar.  Núna er ég allt búin með íslenskutímar minn!  Bæði annars árs og þriðja árs.  Búin.  Ég get truí því varla.  Svo, hvað núna?

Jæja, ég er með ekki fyrirætlun að hætta að læra íslensku, það er öruggt. En, ég er ekki með formlega kennslu fyrr en eftir ár, að því gefnu að ég fái styrkinn og fer til Íslands á næsta ári. 

Satt að segja hef ég kannski ekki mikinn tíma til að halda í íslenskuna fyrr en einhvern tímann í ágúst eða september, til að byrja. En ég skal reyna. Ástæðan fyrir þessu er hins vegar mjög spennandi.

Í dag er fyrsti dagur síðasta mánaðar sem ég mun eyða á núverandi heimili mínu.  Já, ég er að flytja!  Að flytja hvert, spyrðu?  Ég er að flytja á 2. besta stað fyrir einhvern sem hefur ofuráhuga á Íslandi og íslensku að flytja, sá fyrsti besti er auðvitað Ísland. Ég er að flytja til Winnipeg!

Af hverju sagði ég að Winnipeg er 2. besta stað, eftir Ísland?  Winnipeg er næsta stor borg frá Gimli, og Gimli er höfuðborg af "Nýja Ísland".  Ég held að margir mun segja að þeir hefur aldrei heyrt um Nýja Ísland, ef þeir eru ekki frá Ísland eða Manitoba, eða kannski Kanada. En, að byrja í árið 1875, möargirfólk frá Ísland gerast innflytjandi á Kanada.  Í 1875, meira en 200 Íslendingar komu hingað.  Á milli 1875 og 1915, meira en 200,000 Íslendingar flytja til Kanada, það var meira en tuttugu og fimm prósent af íbúum Íslands á þeim tíma!  Nú er í Manitoba með stærstu íslensku íbúana utan Íslands í heiminum.

Það eru líka aðrar ástæður sem hafa ekkert með íslensku að gera. Winnipeg er líka með mjög stórt úkraínskt dreifbýli og það er hitt tungumálið sem ég er að læra núna. Ég á reyndar úkraínskan arfleifð - öll hlið móður minnar í fjölskyldunni er af úkraínskum ættum. Nú þegar ég er búinn með íslenskunámið get ég farið í úkraínskunámskeið. Eftir að ég klára BA gráðuna mína vil ég taka námið til að kenna ensku sem annað tungumál og að kunna úkraínsku mun hjálpa til við það, þar sem mikil eftirspurn er eftir ESL kennara í Winnipeg vegna fjölda úkraínskra flóttamanna sem koma þangað vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 

Maðurinn minn og ég höfum leigt mjög krúttlegt hús í Queen Anne stíl í frábæru hverfi, við höfum fundið leigjanda til að leigja húsið okkar í þorpinu sem við búum í núna og húsið okkar er um 2/3 pakkað. Ég klára að vinna 13. júlí og 29. júlí ætlum við að sækja flutningabíl til að fara með dótið okkar austur. 1. ágúst byrjum við nýtt líf í öðru héraði! Ég er svo spennt að það eru varla til nógu mörg orð til að lýsa því.

Monday 26 July 2021

Ég er með nýja hugmynd.

Stundum þegar ég er að skrifa skilaboð til vinar míns eða tengiliðar, ef það hefur ekki mjög persónulegar upplýsingar í því, ætla ég að senda það hér sem færslu svo ég geti fylgst með málfræðilegum leiðréttingum.

Ég skrifaði þessi til að senda í Sara vinkona mín. Hún er fæddur og uppalin á Íslands, en núna býr hún á Noreg. Tímamunurinn frá Noregur til þar sem ég bý er níu klukkustundir svo stundum getur verið erfitt að samræma tíma til að spjalla þegar við erum bæði til taks.

Ég er hlæjandi vegna þess að skýringin á þessu er lengri en skilaboðin sem ég sendi Söru.

Ég sendi hún hana:  (remembered I needed to decline the pronoun to match the verb)

"Ertu upptekin á morgun?  ef nei, viltu spjalla á FB-myndband? klukkan er nokkrar mínútur áður miðnætt hérna og ég er að fara á rúm núna, en ég vona að ég get að sofa án of mikið vandkvæði - ég svaf mikið á degi í dag vegna róandi frá skurðaðgerð minni í morgun. Ég þarf ekki að vinna á morgun svo ég er til taks allan daginn. :)"

Tuesday 13 July 2021

frídagar

 Dagurinn í dag, og í gær, hef verið nálega frídagar hjá mér.  það eru framkvæmdir nálægt vinnustaðnum mínum, og það var nauðsynlegt að slökkva á vatninu á svæðinu.  Ég er tæknilega "að vinna heima", en ég er móttökustjóri, og ég get ekki svarað símum að heiman. Svo ég fylgist bara með tölvupóstinum mínum og það er allt. Soldið leiðinlegt.

Í gær var afmælisdaginn fyrir maðurinn minn.  Hann er 46 ára núna. Í dag er afmælisdaginn afi minn.  Hann er 95 ára núna!  Það er mjög frábær!  



Thursday 8 July 2021

svo spennt!

Ég er svo spennt!  Maðurinn minn var á vinnuferð fyrir þríu víkur og er hann kominn heim í dag!  Ég saknaði honum mikið.  Ég er mjög viss að hundunum okkur söknuðu honum líka. Þeir verða mjög brjálaður þegar þeir sjá hann seinna.  

Núna vonandi ég að hann mun hafa nokkrar dagur frí áður hann hefur fara á vinnuni aftur. Og vonandi ég líka að hann mun vinna nálægt á heima þegar hann fer aftur á vinnunni.  

Ég skrifaði þessi án orðabók, að áskorun mig sjálfur.  Núna spyr ég Robert vinur minn að lesa yfir skrif mín til að sjá hvernig ég gekk.

Wednesday 30 June 2021

stormur

Vonandi, í dag var síðastur dagurinn af þessi hitabylgja.  Á eftirmiðdagurinn, það var mjög heitt -  um 35 stiga hiti, en núna það er 21 stiga hiti. það er líka þrumuveður. Ég opnaði alla gluggana í húsið mitt að láta ferskt, svalt loftið koma inn.  Þegar ég vakna á morgun, vonandi ég að húsið mitt mun vera miklu minna mollulegt. Á morgun er fyrsta júlí, sem er Kanada dagurinn hérna, og þarf ég ekki að vinna.  Undanfarna fjóra daga höfum ég og hundarnir mínir verið niðri til að forðast hitann. Það mun vera gott að sofa aftur í alvöru rúmi, í stað þess að vera á loftdýnu.

Á morgun ætla ég að taka til, að þvó þvott, og saumur. Ég byrjaði að sauma nýjan kjól fyrir mig í dag, og vonandi ég að klára það á morgun. Hann er mjög krúttlegur, með bjarta liti og köflóttur mynstur. 

Tuesday 29 June 2021

leiðindi

Í dag, ég er mjög leiðin. Mér leiddist mjög?  Ég er ekki viss.  Ég hald að "mér leiddist mjög" sé rétt.  Ég leit upp "correct" í orðabók, af því að ég var ekki viss af "rétt" var rétt orðið, og þar stóð "sé rétt".  Ég veit að "sé" er viðtengurháttur, en veit ég ekki enn hvernig að nota viðtengurháttur. Vá.  Þessi málsgrein er mjög „meta“.

Svona... ég er mjög pirruð í dag líka. Þetta er vegna geðheilsu minnar. Geðheilsufar mitt hefur farið upp og niður eins og jójó undanfarið.  Að lokum leiðist mér. En þetta er vegna ADHD míns. Ég get ekki einbeitt mér að neinu nema það sé mjög áhugavert fyrir mig og einmitt núna er það eina sem er áhugavert fyrir mig að tala við fólk. Svo ég býst við að ég sé líka einmana. Það eru aðeins fáir sem ég vil virkilega ræða við og þeir eru allir annað hvort ófáanlegir eða vilja ekki tala við mig. (eða að minnsta kosti geri ég ráð fyrir að þeir geri það ekki.) 

Ég lét þetta óklárað, en ég vil ekki eyða því, svo ég ætla bara að birta það eins og það er.


á tannleiknirinn

 Í dag, fór ég til tannlæknirinn.  Það var ekki skemmtilegt.  Ég var með fimm tönnur sem þurfti fyllingum. Ég er ekki viss um að mér líki við nýja tannlækninn minn. Næsta mánuði, mun ég fara til munnskurðlæknis og láta fjarlægja tvær endajaxlar. Ég hlakkar til þetta, en ég er ekki hlakkar til líka. Það verður virkilega gaman að losna við þessar tennur, því ein þeirra veldur mér áfram slæmum eyrnaverkum, en ég vil heldur ekki fara í gegnum ferlið við að láta draga þá.

Í dag er líka þriðji dagur hitabylgjunnar hér. Veðrið er mjög hætt, það var 39 stig híti á því hætasta.  Veðurþjónustan sagði að dagurinn í dag yrði heitastur og það ætti ekki að vera eins heitt á morgun. Það eru líka líkur á þrumuveðri á morgun. Fimmtudagurinn ætti að vera miklu svalari, með rigningu.  Ég hlakka til það.  

Ég hef verið að hlusta á hlaðvörp á íslensku nýlega. Það er að hjálpa mér mikið með hljóðskilning minn.  

Núna ætla ég að vökva plönturnar mínar og gefa hundunum mínum hvíld fyrir háttatími, svo þetta er allt í dag.

Vá, ég gerði ekki mjög vel með að posta hérna síðasta sumar.  Núna er ég allt búin með íslenskutímar minn!  Bæði annars árs og þriðja árs.  ...